Utís Online 2024

er menntaviðburður á neti 20-21.september 2024

Taktu dagana frá og skráðu þig núna 🎉

Hvað sagði fólk eftir Utís Online 2022?

„Hrópa uppyfir mig orðlaus af ánægju!”

„Ég fer heim uppfull af hugmyndum og orku.”

„Utís er eins og konfektkassi, eitthvað fyrir alla!”

„Netráðstefna sem kom ánægjulega á óvart vegna samfélagsins sem skapað var í kringum hana.”

„Frábært skipulag á netráðstefnu, gott að fá val um viðfangsefni, skemmtilegt að fá ráðstefnupakka, frábært utanumhald!”

„Þetta er lang besta endurmenntun sem ég veit um”

„Gríðarlega áhugaverð ráðstefna og með mikið notagildi fyrir kennara á öllum kennslustigum.”

„Þessi viðburður og skipulagið í kringum hann er algerlega til fyrirmyndar og er í heimsklassa yfir góðan netviðburð. Takk kærlega fyrir mig.”

„Utís ráðstefnan og samfélagið er ómetanlegt fyrir starf okkar kennara.”

„Flott skipulag, frábærir fyrirlesarar og tær snilld af hafa fyrirlestrana textaða.”

„Frábært að fá fyrirlestrana þannig að hægt sé að pása þá og fara til baka, hægt að skrifa glósur og hlusta aftur til að fá betri skilning.”

„Upplífgandi og spennandi, fagleg og persónuleg áfylling.”

„Utís Online er frábær samvera, ígrundun, vangaveltur og pælingar með bestu samstarfsfélögum á lærdómsríkustu ráðstefnu landsins! :)”

„Þessi ráðstefna fær A+ hjá mér”

„Til hamingju með frábær ráðstefnu. Þetta var í fyrsta sinn sem ég tók þátt og átti ekki orð yfir hve metnaðarfullt, skemmtilegt, faglegt og frábært þetta var. Mun koma aftur og aftur :) Takk!”

  • Amber Harper

    Að forðast kulnun og breyta lífinu innan og utan skóla

  • Ashley Bendiksen

    Heilbrigð sambönd, heilbrigðir nemendur

  • Brad Johnson

    Kæri kennari

  • Chris Woods

    STEM fyrir alla nemendur, alla daga

  • Connie Hamilton

    Meiri hreyfing, meira nám: Hugmyndir fyrir alla kennara

  • Jennifer Gonzalez

    Að styðja við lestur og ritun í öllum bekkjum

  • Julie King

    Hvernig við tölum svo ungir (og eldri) nemendur hlusti

  • Katie Cunningham

    Val og viðfangsefni til að styðja við læsi og ritun allra

  • Linda Mannila

    Gervigreind í skólastarfi

  • Marília Lauria

    Leiklist sem kennsluaðferð í öllum fögum

  • Michael Hernandez

    Námsmat sem ekki er hægt að svindla á

  • Michael Linsin

    Bekkjarstjórnun í­ list-, verkgreinum og íþróttakennslu

  • Mitch Resnick

    Leikskóli út lífið: 
Hvernig við styðjum við sköpun í gegnum verkefni, áhuga, félaga og leik

  • Nawal Qarooni

    Að byggja betra samband á milli heimila og skóla

  • Peter Liljedahl

    Að byggja hugsandi kennslustofur í stærðfræði (og víðar)

  • Scott McLeod

    Hvernig lítur dýpra nám út í alvörunni?

  • Starr Sackstein

    Að kenna ígrundun til að dýpka nám

  • Todd Whitaker

    Hvað gera frábærir kennarar öðruvísi?

  • Will Richardson

    Að ímynda sér ‘Ótrúlega framtíð fyrir skóla’

  • Yong Zhao

    Skólar geta ekki bara verið lagfærðir, þeir þurfa að vera endurhugsaðir!