Dagskrá Utís Online 2026
Föstudagurinn 18.september
13.00 Setning (beint)
13.10 Val á milli þriggja fyrirlestra
13.40 Kynning á næstu fyrirlesurum (beint)
13.50 Val á milli fjögurra fyrirlestra
14.15 Kynning á ígrundunarhluta dagsins (beint)
14.20 Kaffi + ígrundun - Spjöld fyrir þau sem eru í hóp (partý t.d.) - Gatheround fyrir þau sem eru ein (heima t.d.)
15.05 Kynning á næstu fyrirlesurum (beint)
15.10 Val á milli þriggja fyrirlestra
15.40 Lokaorð dagsins og næstu skref (beint)
Laugardagurinn 19.september
10.00 Velkomin á dag 2 - Kynning á næstu fyrirlesurum (beint)
10.10 Val á milli fjögurra fyrirlestra
10.40 Kynning á Ferðalagi um íslenskt skólakerfi (beint)
10.50 Ferðalag um Íslenskt skólakerfi
11.30 Hádegismatur (Þátttakendur sem eru heima eru velkomin í Höllina í hádeginu.)
12.20 Kynning á næstu fyrirlesurum (beint)
12.25 Val á milli þriggja fyrirlestra
12.55 Kynning á næstu fyrirlesturum (beint)
13.00 Val á milli þriggja fyrirlestra
13.30 Kynning á ígrundunarhluta dagsins (beint)
13.40 ígrundun og kaffi - Spjöld fyrir þau sem eru í hóp (partý t.d.) - Gatheround fyrir þau sem eru ein (heima t.d.)
14.10 Kynning á næstu fyrirlesturum (beint)
14.15 Fyrirlestrar að eigin vali
Veldu þér 1 fyrirlestur af þeim 14 sem þú hefur ekki séð, en aðrir þátttakendur mæla sérstaklega með.
14.40 Lokaorð (beint)
15.00 Formlegri dagskrá lýkur
Dagskráin á .PDF 👇
Hér getur þú sótt .PDF útgáfu af dagskránni til að senda inn með reikningnum til endurgreiðslu hjá starfsþróunarsjóði.