Jim Sill 🇺🇸/🇦🇺

The Importance of Media Literacy

Jim explores Visual Literacy from the perspective of a creator. How might we use better understand context in the constant barrage of images being shown to us on television and social media?

Sendu Jim spurningu í gegnum SliDo
 

“Learning to deep read images like we read texts can be a powerful skill for students to develop..”

— Jim Sill

Hver er Jim Sill?

Sem fyrrum framleiðandi í sjónvarpi hefur Jim Sill um 20 ára reynslu í kennslu. Hann notaði þekkingu sína í sjónvarpsheiminum til að stofna myndvinnsluverkefni í skólum um mið-Kaliforníu. Hann innvinklar nemendur í verkefni þar sem viðfangsefnin eru raunveruleg.

Í dag byr Jim í Melburne í Ástralíu þar sem hann starfar með skólum í Ástralíu og Nýja-Sjálandi og heldur vinnustofur í því hvernig nota á myndvinnslu til að breyta umhverfi sínu, skilningi á samfélaginu.

Hann hefur unnið með kennurum í öllum 7 heimsálfunum og heldur áfram að aðstoða nemendur og kennara að segja betri sögur.

Twitter: @mistersill

https://deploylearning.com/about-us/